Little Bees

Manudagsmorgun forum vid og heimsottum barnaheimilid Little Bees sem er stadsett i midju staersta slumminu vid Nairobi en i kringum  borgina bua um 3,5 milljonir manna i faetaekrahverfum eda slumminu eins og thad er kallad her.

Mama Lucy er 57 ara gomul 8 barna modir sem ser um thennan skola og heimili sumra barna.  Algjor kjarnorku- og kraftaverkakona og thad sem meira er hun litur ut eins 45 ara.  Allir i thessum hluta thekkja mama Lucy og skolann hennar.  Sum bornin bua heima hja ser i slumminu en onnur sem eru heimilislaus bua hja henni.  Alls eru 200 born undir hennar umsja og adeins 4 theirra hafa studningsforeldra. 

Adur en vid forum inn i hverfid thurftum vid ad koma vid a logregustodinni og fa tvo vel vopnada med okkur.  Thegar vid keyrdum inn i hverfid blasti vid okkur endalausar barujarnshrugur sem var klastrad saman rydgaðar og beygladar.  Inni i thessum hreysum virtust vera moldargolf.  Vid hoppudum yfir skolpid en thad rann i laekjum eftir halla gotunnar.  Lyktin var rosaleg.  En.. allsstadar voru brosandi illa hirt born og konur sem satu fyrir utan hreysin med litlu bornin.  Allt i einu birtist vel uppstillt rod af syngjandi bornum sem sungu a ensku velkomsong fyrir okkur.  Tarin tritludu fram i augnkrokana og kokkur i halsinn.

Lucy leiddi okkur um svaedid og syndi okkur herbergid sitt, eldhusid thar sem allt var eldad a golfinu.  Sidan syndi hun okkur verkefni sem thau eru ad vinna ad til ad fa meiri peninga til geta haldid uti skolanum.  Eitt af verkefnum nefnist “flying Toilets”  en thad verkefni  felst i ad koma i veg fyrir ad folk geri tharfir sinar uti a gotu eda vid husin. Thess vegna keypti hun vatnstank og adgang ad vatn og gat thannig utbuid fabrotna salernisadstodu ( gat i golfi )og sturtuadstodu sem hun selur hverfisbuum inn adgang fyrir 2 kr. Thannig aflar hun fe fyrir skolann.     Annad verkefni var ad kenna theim eldri a prjonavel og saumvel sem henni hafdi askotnast og thannig var lika haegt ad sauma og prjona a bornin.  Skolastofurnar voru gluggalausar, litlar og dimmar med moldargolfi og engu rafmagni og vid Rosa undrudumst hvernig oll bornin gaetu lesid og laert i thessu umhverfi.   Thad sem vakti tho mesta furdu hja okkur var graenmetisraektunin sem hun hafdi komid a aftan vid husin og rett vid hlidina a staersta ruslahaug sem vid hofum augum litid.  Hann var a ad lita eins og Grafarvogurinn ekki bara breidur heldur lika himinhar.  Med thessu var hun a kenna theim ad haegt vaeri ad raekta auk thess sem faedan theirra vard mun fjolbreyttari.  Thau fa öll mat i skolanum en tah er tha adalega baunir og hrisgrjon. Bornin voru svo kurteis og nalgudust okkur ekki nema vid hefdum frumkvadid.  Vid tokum myndir og leyfdum theim svo ad sja sig i velinni og thad vakti mikla katinu. Thannig brutum vid isinn vid thau.  Sidan sungum vid med theim og thau sungu fyrir okkur alls konar songva. Thad var svo yndislegt hvad thau voru flest glod og stutt i brosid og madur naestum gleymdi thessu omurlega umhverfi sem vid vorum i a medan a mottokunni stod.  Margar ungar stulkur thar af ein ofrisk og onnur 17 ara med 3ja manada barn var tharna og thaer sungu og donsudu og fengu okkur til ad dansa med theim.  Lucy sagdi okkur svo fra starfinu og hvad vaeri framundan og hve neydin vaeri mikil.  Thad sarvantar fleiri studningsforeldar og einnig fe til ad geta haldid starfseminni gangandi.  Vid tokum eftir fotunum hja bornunum og tho adallega skonum flestir voru gotottir og of storir.  Umhverfi barnanna er rosalegt, eydni, sjukdomar thar sem ekki eru til peningar fyrir lyfjum.  Sniff sem er mjog algengt alveg nidur i 3ja ara enda deyja bornin fyrir 20 ara aldurinn.  Auk thess er mikil faetakt og alls konar ofbeldi sem kemur i veg fyrir ad born geti gengid i skola.    En ..... Lucy truir thvi statt ogstodugt ad med thvi ad mennta bornin og kenna theim hvernig thau geti lifad af verdi haegt ad breyta framtid thessara barna.  Til thess thar meira fe og fleiri studningsforeldra.  Rikid styrkir ekki starfsemina en eitthvad faer hun fra sveitarfelaginu og einnig hafa nokkrir vinir Kenya styrkt hana.  Gaman var ad heyra ad snyrtistofa heima hafdi styrkt myndalega verkefnid og voru byggdar kennslustofur fyrir thad fe. Thad vaeri verdugt verkefni ef fleiri vildu gerast styrktarforeldrar eda stydja eitthvad verkefni tharna.  Vid faerdum theim fullan kassa af fotum sem komu fra Rosu og vinkonum hennar og odrum kroftugum konum a Islandi.  Einnig fengu thau sippubond og snusnubond fra okkur svo og penna og sitthvad fleira. Hopurinn keypti lika 84 stilabaekur sem komu ser vel enda sagdist Lucy eiga i erfidleikum med ad reka skolann thegar hun hefdi engar baekur eda ritfong og thad hefur vist oft komid fyrir. 

Okkur var fylgt ut ad bilunum med song og eftir ad hafa skilad loggunni keyrdum vid i gegnum sama slommid og vid Rosa forum i gegnum deginum adur.  Thar voru soluskurar  eda hreysi vid veginn allt milli himins og jardar virtist til solu. Allt fra finustu bordum og rumum og til haensna sem voppudu i graenmetinu sem lika var til solu.  Folk er ad reyna ad bjarga ser.  En engu ad sidur fannst okkur thetta omurleg soluadstada  vid rykugan raudan veginn og bilaspuandi mengun i theirri rosalega umferd sem er.   Ruslid og sodaskapurinn er algjor thvi enginn virdist hirda um að safna saman thessu drasli enda lyktin eftir thvi.  

 Thessi ferd hafdi gifurleg ahrif a okkur öll og vid vorum sammala um ad thratt fyrir allt hefdum vid buist vid ad verda fyrir meira afalli en vid gerdum.  Thad sem hafdi afgerandi ahrif voru  mottokurnar sem vid fengum og gledi barnanna, songur og ad horfa uppa, hugvitsemi i verkefnavali og rekstri svo og naegjusemi thessa folks.   Thratt fyrir allt fannst okkur að ur thvi ad manneskja eins og Lucy hafi getad lyft thessu grettistaki tha vaeri von um ad fleiri fylgdu a eftir. Einhvern timan yrdi  framtid thessara barna a thessum stad odruvisi en hun virdist aetla að verda i dag.     

Studninigsadilarnir her uti hafa tekid mjog vel a moti okkur og reynt ad skipuleggja dvolina her ad verulegu leyti og viljad vera sem mest med okkur.

Um kvoldid forum vid nidur i bae og bordudum og donsudum og stad sem heimamenn saekja.  Thad var rosaleg gaman. I midju kafi for svo rafmagnid og hahysin urdu rafmagnslaus lika i godan tima.  Thetta er vist algengt her. 

Rosa og Gigja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sælar mæðgur maður tárast bara við að lesa þetta.......ég held að það þurfi mjög sterka einstaklinga í að fara svona, húrra fyrir ykkur!!

Kveðja ásta maría í lystisemdum á Íslandi

Ásta María (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 09:43

2 identicon

Gaman að heyra í ykkur aftur. Það er augljóst að þið hafið nú þegar orðið fyrir miklum áhrifum og frábært að þið leyfið okkur að deila þessu með ykkur í gegnum bloggið. Það er gott að það fyrirfinnst von mitt í allri eymdinni og það er ekki spurning að þessi ferð ykkar býr til nýjan hóp af stuðningsforeldrum á meðal vina og ættingja. Gangi ykkur vel

kveðja, Björg

Björg (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 18:19

3 identicon

Gaman að fylgjast með ykkur, ég upplifi ferðina mína til Kenía í gegnum lýsingarnar ykkar. Bestu kveðjur til allra í hópnum.

Sólveig Jónasar (Múltí Kúlti) 

solveig jónasar (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 21:42

4 identicon

Hæ hæ,

Var  að komast í netsamband eftir vikudvöl á ströndum.

Þetta er örugglega ótrúleg upplifun hjá ykkur, mikið er ég þakklát að þið skylduð ná að hitta á hann Bob.

Það er svo frábært að fá að fylgjast með ykkur.

Gangi ykkur sem allra best .

Kærar kveðjur Gerða

Gerða (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 22:57

5 identicon

Hæ hæ ég var að lesa bloggið ykkar ég sit hérna með tárin í augunum og ekki er ég búin að lesa allt, það þarf aldeilis sterkar taugar til að þola allt sem þið sjáið dags daglega.

mbk. Úlla.

Úlla (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mægðurnar í Kenya

Höfundur

Rósa og Gígja
Rósa og Gígja
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband